Hvernig má til dæmis tryggja að hæfnivottun frá ýmsum samtökum greina atvinnulífsins og annars konar óformleg hæfni sé metin á sama hátt í ólíkum löndum? Um það snýst Erasmus+ verkefni sem nú er unnið að.
Þróun raunfærnimats í þrettán sveitarfélögum í Austur-Gautlandi er á grundvelli Norræna gæðalíkansins fyrir raunfærnimat sem var þróað af raunfærnimatsneti NVL .
Um þessar mundir er að ljúka tilraunaverkefni Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins um raunfærnimat á móti viðmiðum atvinnulífsins. Í verkefninu gafst starfsfólki nokkurra fyrirtækja tækifæri til þess að fá færni sína metna og staðfesta með fagbréfi.
Sérfræðinganet NVL um raunfærni leggur til þekkinguna sem er grundvöllur undir þessari samantekt um stefnumörkun.
Nýlega lauk tilraunverkefni um mat á raunfærni á móti hæfnikröfum starfa sem var stýrt af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA), í samstarfi við Samtök atvinnulífsins (SA) og Alþýðusamband Íslands (ASÍ). Verkefnið var styrkt af Fræðslusjóði. Í verkefninu var sérstaklega horft til starfa sem ekki krefjast formlegrar menntunar og eru líkleg til að taka miklum breytingum í náinni framtíð.
Fyrir fullorðinsfræðarann Ninu Lindberg bauð nám í raunfærnimati bæði upp á óvænta upplifun og staðfestingu á því að hún væri á réttri leið.
Norræni gæðavitinn er jólagjöf NVL til allra þeirra sem vinna með raunfærnimat! Norrænt tengslanet um nám fullorðinna óskar öllum sem koma að fullorðinsfræðslu í Evrópu gleðilegra jóla!
Raunfærnimat er mikilvæg aðferð fyrir marga atvinnurekendur í Svíþjóð til þess að tryggja fyrirtækjum hæft vinnuafl. Raunfærnimatsnefndin í Svíþjóð skilaði greinargerð sinni í janúar og næsta skref er að ná til allra sem þurfa að fá færni sína metna. Innblástur var sóttur til norrænu nágrannanna.
Sérfræðinganetið um raunfærnimat hefur unnið samantekt um stefnumörkun um raunfærnimat. Markmiðið samantektarinnar er að varpa ljósi á þann árangur sem þegar hefur náðst á sviðinu og benda á hvar enn er þörf á að vinna að frekari þróun.
– Frá stefnu til framkvæmdar
Norræn málstofa í Stokkhólmi 23. nóvember 2018
Fjölmenni var á góðum fundi FA, NVL og SA um hæfnistefnu og raunfærnimat í atvinnulífinu sem haldinn var í húsakynnum Samtaka
Könnun sem EVA, danska námsmatsstofnunin hefur gert sýnir að raunfærnimat sem framkvæmt er í deildum starfsmenntaskóla fyrir fullorðna eru of stöðluð og taka í of litlu mæli tillit til færni sem einstaklingurinn hefur aflað sér sem ófaglærður í starfi.
Frá og með janúar er nýr miðlægur gagnagrunnur fyrir próf og námsárangur.
Norrænu þjóðirnar leggja allar mikla áherslu á menntun, en sífellt fleiri áskoranir svo sem hnattvæðing, stafræn tækni og lýðfræðilegar breytingar íbúa auka þörf fyrir nýja nálgun við menntun, þverfaglegt samstarf og betri sameiginlegar lausnir.
IÐAN-fræðslusetur hlaut fyrstu verðlaun á alþjóðlegri raunfærnimatsráðstefnum í Danmörku fyrir framúrskarandi árangur í raunfærnimati á Íslandi.
Í byrjun mars var viðmiðarammi fyrir próf og áunnina hæfni staðfestur í Finnlandi.
NVL-netið um færni frá sjónarhóli atvinnulífsins kynnir niðurstöður þverfaglegs starfs síns og leggur fram tilmæli á málþingum á Norðurlöndum.
Um 170 þátttakendur hvaðanæva Evrópu ræddu um þróun raunfærnimats á öðrum raunfærnimatstvíæringnum.
Undirbúningur undir kerfi fyrir mat á raunfærni í Færeyjum hefur tekið nokkur ár.
Leiðbeiningar fyrir þá sem koma að mati á raunfærni.
Frá 1.júlí geta fullorðnir sem óska eftir að fara í starfsnám gengið í gegnum mat á raunfærni áður en þeir fá inngöngu í námið.
Í sjötta skipti fór fundur fólksins fram á Borgundarhólmi.
Ný nefnd um raunfærnimat í háskólum að frumkvæði matsskrifsstofu Háskóla Íslands hefur tekið til starfa.
Vel menntað og þjálfað starfsfólk er grunnur að samkeppnishæfni fyrirtækja og liður í því að auka framleiðni þeirra.
Að lokinni mikilli og óþreytandi vinnu hefur starfshópur innan NVL samið skýrslu um hvernig lykilfærni fólks er efld innan alþýðufræðslunnar og hvernig hægt er að meta hana.
Yfirmarkmið nefndarinnar er að vinna að því að samræma kerfi raunfærnimats gera það heildstætt í landinu öllu Meðal annarra verkefna nefndarinnar er að finna góð dæmi hvernig mat á raunfærni er árangursríkt til þess að miðla þekkingunni til annarra sviða eða starfa þar sem raunfærnimat hefur ekki gefist jafn vel.
Aðilar atvinnulífsins hafa í samstarfi við Vinnumálastofnunina í Svíþjóð sammælst um að kom á flýtispori fyrir nýaðflutta innan lögbundinna starfssviða umönnunar og heilbrigðis. Ríkisstjórnin hefur undanfarið ár átt í viðræðum við aðila atvinnulífsins til þess að auðvelda nýaðfluttum sem hafa lokið ólíku starfsnámi og hafa starfsréttindi að ganga í störf á sænskum vinnumarkaði.
Sérfræðinganet NVL um raunfærnimat hefur unnið skýrslu sem ber heitið „Validation and the Value of Competences. Road Map 2018“. Í skýrslunni er breitt sjónarhorn á mat á áunninni færni.
Rúmlega eitthundrað manns sóttu fund sem NVL, Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og EPALE stóðu að undir yfirskriftinni; Framtíðin í framhaldsfræðslu í Reykjavik mánudaginn 30. nóvember 2015.