Til allra sem stefna að rannsóknum og betri gæðum í fullorðinsfræðslu!

 
Enn gefst tækifæri til þess að skrá sig á The second nordic conference on adult learning April 17th – 19th 2007 i Linkjöping í Svíþjóð!
Ráðstefnan er einkum ætluð þeim sem fást við rannsóknir á fullorðinsfræðslu og framkvæmdaaðila sem hafa áhuga á rannsóknum á fullorðinsfræðslu. Á ráðstefnunni verður þverfagleg umfjöllun um nám í atvinnulífinu, nám í fullorðinsfræðslu og nám í alþýðufræðslu. 
Allir eru velkomnir, skráningarfrestur er til 15. febrúar og enn er hægt að senda inn ágrip af erindum á ráðstefnuna.
Frekari upplýsingar á slóðinni:
http://www.liu.se/gf/er/konferens/adultlearning/index.html