Tillaga að skiptingu ríkisframlags til lýðháskólanna á árinu 2009 er tilbúin

 
Almenn áhrif af hækkun ríkisframlags til lýðháskólanna sjást á því að virði þátttakendaviknanna hækkar úr 1.410 krónum í 1.435 krónur. Lýðháskólarnir í Gautaborg og  Sjövik fá hvor um sig 840.000 krónum meira 2009 til áframhaldandi tilraunaverkefna í lýðháskólanámskeiðum með samtökum bæði sígauna og íslama. Framlagið til gæðastarfsins verður veitt áfram þannig að hver lýðháskóli um sig fær 100.000 krónur.
www.folkbildning.se