Tillaga að tengingu á milli opinbera menntakerfisins og NQF

 

Í tillögunni að sænskum færniviðmiðaramma er lagt til að mótun hans fylgi í öllum megin þa´ttum evrópska viðmiðarammanum. Hann felur í sér átta stig og í vinnunni við mótun hans hefur verið lögð áhersa að fylgja, í svo miklum mæli sem unnt er lýsingu evrópska rammans. Í umræðunni í Svíþjóð hafa vaknað áleitnar spurningar sem snerta samband annarra menntakerfa við EQF.  Mikilvægur þáttur í skipulagi sænsks viðmiðaramma er hvaða hlutverk færni sem aflað hefur verið á með óformlegu eða formlausu námi.   

Tillagan er nú til umsagnar. Eftir að umsagnir liggja fyrir og hugsanlegar breytingar hafa verið gerðar verður það hún lögð fyrir sænsku ríkisstjórnina þann 7. júní nk.
 
Meira: Yhmyndigheten.se