Tillaga um endurskoðun á fjárframlögum til alþýðufræðslunnar

 

Tillagan er hluti af minnisblaði frá menntamálaráðuneytinu sem var undirbúið að vinnuhópi með fulltrúum alþýðufræðslunnar og ráðuneytinu. Vinnuhópurinn lagði til aukið mikilvægi alþýðu-fræðslunnar við að styrkja ævinám, auka jafnrétti og efla virka þátttöku borgaranna til grundvallar vinnunnar auk þess að tryggja næga og örugga fjármögnun á komandi árum. 

Útdráttur af tillögu vinnuhópsins á sænsku er hluti af minnisblaðinu (s. 5):
www.minedu.fi/export/sites/default/OPM/Julkaisut/2010/liitteet/tr12.pdf?lang=fi