Tillögur um samfélagsfræðslu fyrir nýaðflutta

 

Í lokaskýrslunni er lagt til að markhópurinn fyrir samfélagsfræðslu verði víkkaður út svo hann nái yfir alla nýaðflutta innflytjendur sem fengið hafi rétt til búsetu í eitt ár að undanteknum skiptinemum.
Í skýrslunni er lagt til að: Bjóða beri hverjum nýaðfluttum innflytjenda upp á 60 stunda námskeið um samfélagsfræði og að kennsla eigi í öllum meginatriðum að fara fram á móðurmáli einstaklinganna.

Nánar: www.sweden.gov.se/sb/d/12446/a/146149