Úttekt á fullorðinsfræðslu á vegum sveitarfélaganna (se. komvux) - Annað og öðruvísi tækifæri – fullorðinsfræðsla nútímans (SOU 2018:71) þar eru lagðar fram fjölmargar víðtækar breytingar á tilhögun fullorðinsfræðslu á vegum sveitarfélaganna. Í úttektinni kemur fram að breyta beri lögum um fræðsluna svo það verði greinilegt að hún sé hluti af hæfniþróun á vinnumarkaðarins.