Tilrauna- og þróunarstarfsemi innan iðnmenntunar

 
Á ráðstefnunni kynntu þátttakendur niðurstöður og skiptust á reynslu af tilrauna- og þróunarverkefnum á sviði iðnmenntunar, starfsmenntaháskólum og grunnmenntun í starfsnámi. Fyrirlestrar, vinnustofur og skólaheimsóknir veittu þátttakendum  innblástur um íþróttir, nýsköpun og aðgerðum til þess að halda nemendum við efnið og síðast en ekki síst mikilvægi starfsmenntunar til þess að tryggja viðvarandi hagvöxt í Danmörku.
Fyrirlestra, lýsingar á tilrauna- og þróunarverkefnum, rannsóknum og greinar um efnið frá þessari ráðstefnu og fyrri má nálgast á heimasíðu danska menntamálaráðuneytisins: Uvm.dk