Tíu skilaboð um heildrænni, skilvirkari og sanngjarnari stefnu í málefnum innflytjenda

Þankabankinn Agenda átti frumkvæði að nýrri nefnd áhrifaríkra stjórnmálamanna af mið og vinstri væng auk helstu fræðimanna á sviðinu til þess að kanna tækifæri til úrbóta á stefnu um málefni innflytjenda í framtíðinni.

 

Nefndin hefur skilað skýrslu sinni og meginboðskapurinn  er að grípa verði til aðgerða til þess að auðvelda öllum að vera virkir þátttakendur í samfélaginu og fóta sig á vinnumarkaði.

Meira