Tíundi hver launþegi hefur skerta heyrn

 
Góð samskipti eru eitt af grundvallaratriðum starfsanda á vinnustað. Í rannsókninni kom fram að kringumstæður sem ýmist torvelda eða auðvelda samskipti hafa áhrif á líðan starfsfólks. Þeir sem eru heyrnaskertir segja að þátttaka í samtölum krefjist mikils sem og  að erfitt sé að taka á móti munnlegum upplýsingum við erfiðar aðstæður nema tillit sé tekið til skerðingarinnar. Grein með frekari upplýsingum umefnið: Tvíhliða ábyrgð á líðan starfsmanna á vinnustað;  á slóðinni og lýsingu á rannsókninni.