Tækifæri til þróunar á sviði fullorðinsfræðslu í fangelsum

 

– Margir fangar hafa ófullnægjandi menntun, eiga við námsörðugleika að stríða og hafa neikvæða reynslu að skólanámi. Það er mikilvægt að námið leiði ekki til nýrra mistaka. Þess vegna verður að greina námsörðugleika og aðlaga kennsluna að þörfum námsmannanna og forsendum. Fram til þessa hefur skipulag námsins ekki verið nægilega einstaklingsmiðað, segir Anette Bergstrand, verkefnastjóri hjá Skólaeftirlitinu.

Meira: Skolinspektionen.se