Tölur um fullorðinsfræðslu og nám í sænsku fyrir innflytjendur

 
Skólaárið 2004/05 var fjöldi nemenda í formlegri fullorðinsfræðslu á vegum sveitarfélaganna í Svíþjóð  229 299 (2000/01:317 206). Fjöldi nema í kvöldskóla skólaárið 2004/05 var 17 097 (200/01: 43 581).
Þau námskeið sem flestir þátttakendur sóttu skólaárið 2004/05 voru:
• Kynningarnámskeið
• Tölvunámskeið
• Stærðfræði grunnámskeið
• Sænska sem annað tungumál (grunnnámskeið)
Meðalaldur í fullorðinsfræðslu á grunnskólastigi var 35 ár og fyrir nám framhaldsskólanámi 32 ár.
Hlutafall þeirra sem luku námi var 73,8%
Fjöldi nemenda í sænsku fyrir innflytjendur 2004/05 var 48 006 (í samanburði við 37 322 árið 2000/01).
Fjölmennustu hóparnir voru þeir sem á eftirfarandi tungumál sem móðurmál:
Arabíska, taílenska, spænska, bosníska/króatíska/serbneska, enska, kúrdíska og sómalíska.