Túlkaþjónusta Færeyinga hélt norrænt námskeið fyrir táknmálstúlka

 

Markmið námskeiðsins voru: Að efla norrænt samvinnu á sviði táknmálstúlkunar, samstarf þvert á landamæri, veita innblástur í daglegu starfi túlkanna og beina sjónum að heyrnarlausum, táknmáli og táknmálstúlkun. Þar að auki var litið til framtíðar og þróun táknmáls á Færeyjum. Það voru einu táknmálstúlkarnir á Færeyjum Edny Poulsen og Eyðgunn Hansen, sem stóðu fyrir námskeiðinu í samvinnu við norræna samstarfaðila. 

Meira um viðburðinn og túlkaþjónustu fyrir táknmálstúlka á slóðinni: www.tulktekn.fo