Tvö tungumál og tveir menningarheimar styrkja viðskipti hárgreiðslustofunnar

 

Tveir ungir hárgreiðslusveinar 20 og 21 árs sem luku námi árið 2010 i Vejle, notfæra sér tyrkneskar rætur sínar sem sérstaka auðlind í samskiptum við viðskiptavini. Auk fastra viðskiptavina með dönsku að móðurmáli eiga þær líka marga fasta viðskiptavini af erlendu bergi brotna, sem kjósa hárgreiðslukonu sem hægt er að tjá sig við án þess að eiga á hættu að verða misskilin.

Meira á Startvaekst.dk.