Tvær nýjar skýrslu frá sérfræðingaráðstefnum NVL

 

Velheppnuð ráðstefna Norræna lestrarráðsins

22. – 24. september 2010, Helsingjaeyri Danmörku
(Alfarådet – norrænt tengslanet um lestrarörðugleika)
Efni ráðstefnunnar var blanda af fyrirlestrum fræðimanna og faglegum kynningum frá kennurum, sem vinna með fullorðnum innflytjendum sem hafa ýmist afar stutta skólagöngu eða enga að baki.
Nánar: www.nordvux.net/page/1138/nordiskkonferens2010.htm

Annað líf 

30.9.-3.10.2010, Skövde, Svíþjóð
(Norrænt tengslanet um kennslu í fangelsum)
Á 14. norrænu námstefnunni um menntun skjólstæðinga sem bar titilinn Annað líf ”Ett Annat Liv” voru framtíðarhorfur kennslu í norrænum fangelsum útskýrðar í vinnustofum og með fyrirlestrum. Litið var á mismuninn sem auðlind og tækifæri til þess að finna lausnir og tilhneigingar framtíðarinnar.  
Nánar: www.nordvux.net/page/1149/ettannatliv.htm