Umbótum á starfsmenntaháskólum hrint í framkvæmd

 

Í tengslum við umbæturnar verður fjármögnun starfsmenntaháskólanna endurskoðuð. Fjárveitingar til grundvallarstarfsemi verða algerlega á höndum ríkisins og starfsmenntaskólarnir verða sjálfstæðir lögaðila.
Í Finnlandi eru 25 starfsmenntaháskólar með 118.000 nemendum sem ljúka námi með prófgráðu og 6.500 sem ljúka æðri gráðum til starfsmenntunar. Í fjárlögum ársins 2011 er gert ráð fyrir að það muni kosta 897 milljónir evra að reka starfsmenntaháskólana þar af greiðir ríkið 409 milljónir en sveitarfélögin það sem út af stendur.

Meira: Minedu.fi (1) og Minedu.fi (2)