Umbætur á kerfi fyrir sjálfstæð próf (leið fyrir raunfærnimat í Finnlandi)

 

Vinnuhópur skipaður af mennta- og menningarmálaráðuneytinu hefur lagt fram tillögur um hvernig unnt sé að þróa kerfið fyrir sjálfstæð próf. Markmiðið er að prófin eða matið byggist enn frekar á þörfum atvinnulífsins og að hlutverk ólíkra aðila sem að því komi verið enn skýrari.

Prófin hafa síðastliðin 20 ár staðið fullorðnum tilboða á ólíkum sviðum starfsmenntunar og hafa fest sig í sessi sem tækifæri fyrir hæfniþróun fullorðinna. Fyrir prófin skiptir ekki máli hvernig sá sem tekur þau hefur aflað sér þekkingarinnar heldur hvernig hann eða hún getur nýtt sér hana við úrlausn verkefna eða vinnu. Um það bil 35.000 manns nýta sér þetta úrræði ár hvert. Þar að auki taka 23.000 manns einn eða fleiri hluta prófsins.

http://www.minedu.fi/OPM/Verkkouutiset/2014/10/nayttotutkinto.html?lang=sv&extra_locale=sv

http://www.oph.fi/aktuellt/meddelanden/101/0/battre_stallning_pa_arbetsmarknaden_med_fristaende_examen