Umbætur á skipulagi og fjármögnun alþýðufræðslunnar

Með umbótunum er ætlunin að afmarka betur og uppfæra grundvöll fyrir fjárframlög til alþýðufræðslunnar. Markmiðið er einnig að tryggja gæði og hagkvæmni með því að koma á hæfilega stórum einingum.

 

Menntamálaráðuneytið hefur skipað vinnuhóp til þess að undirbúa umbæturnar. Vinnuhópurinn  á að gera grein fyrir og leggja fram tillögur um skipulag umbótavinnunnar auk þess að greina þarfir fyrir breytingar á grundvelli fjármögnunar.

Umbæturnar á skipulagi og fjármögnun er hluti af skipulagsstefnu finnsku ríkisstjórnarinnar. Vinnuhópurinn á að skila tillögum sínum fyrir 15.12.2014.

Nánar: Minedu.fi