Umræður um menntastefnu og áskoranir sem blasa við ríkjasambandinu

Opinber sendinefnd undir forystu grænlenska mennta- og menningarmálaráherrans Nick Nielsen, sótti færeyska menningarmálaráðuneytið heim um mánaðarmótin október/nóvember.

 
NVL: 10/2013 NVL Frettir

Markmið heimsóknarinnar var meðal annars að sækja innblástur við mótun menntastefnu. Auk þess var umfjöllun um málstefnu og sameiginlegar áskoranir á sviði menntamála í Grænlandi og á Færeyjum. Á dagskránni voru einnig námsheimsóknir til grunn-, starfsmennta- og sjómannaskóla.

Nánar um heimsóknina á vef ráðuneytisinsá Mmr.fo.

Elisabeth Holm
E-post: elisabethh(ät)setur.fo