Umsækjendum um háskólanám með raunfærnimat fjölgar

 

6 600 stúdentar sóttu um nám í háskólum grundvallað á mati á raunfærni árið 2009. Það er næstum því 2000 fleiri en árið 2007. Þetta sýnir að fleiri vita um þetta fyrirkomulag, þ.e. að hægt sé að sækja um háskólanám að loknu mati á raunfærni.
Tölurnar eru úr Vox-speglinum (Vox-speilet), skýrsla um þátttöku fullorðinna í námi sem gefin er út á hverju ári.

Meira: PDF