Unglingar ögra samstarfi Norðurlandanna

 

Í vinnuhópnum voru 25 unglingar frá ólíkum hlutum Finnlands og með mismunandi bakgrunn. Þau hafa ígrundað stöðuna og framtíð norræna samstarfsins og hlutverk þess í framtíðinni og auk þess að fjalla um hvernig samstarfið virkar og hvort markmiðum þess hefur verið náð.

Meira: Formin.finland.fi