Ungt fólk til athafna! Réttur til vinnu eða virkni

 
Settar hafa verið upp 5 leiðir sem til samans er ætlað að mynda yfir 2.000 ný starfs- eða námstækifæri fyrir ungt fólk:
1. allt að 450 ný námstækifæri í framhaldsskólum landsins fyrir ungt fólk án atvinnu
2. allt að 700 ný námstækifæri fyrir fólk án atvinnu til náms á vegum símenntunarstöðvaog til aðfararnáms að frumgreinadeildum
3. allt að 450 ný starfsþjálfunarpláss og störf við átaksverkefni á vegum félagasamtaka, sveitarfélaga og annarra
4. allt að 400 ný sjálfboðastörf
5. allt að 400 ný pláss á vinnustofum ásamt endurhæfingar- og meðferðarúrræðum