Úrbætur á styrkjakerfi vegna náms í framhaldsskólum

 

Til langs tíma á að hverfa frá því tengja námsstyrki einstaklinga á aldrinum 18 og 19 ára við tekjur foreldra.  Námsstyrkir fyrir 17 ára einstaklinga sem ekki búa í foreldrahúsum eiga að hækka. Fastsetja á hámarkstíma til þess að ljúka prófum frá framhaldsskóla, kanna á fjölda mánaða á hverju námsári sem eru styrkhæfir og einfalda úthlutun á húsnæðisstyrkjum. Upphæð styrkja til náms á framhaldsskólastigi á að vera samkeppnishæft miðað við lágmark annarra bóta. Á þann hátt er ætlunin að tryggja að námsstyrkir verði til þess að nemendur fari út í atvinnulífið í stað þess að tilheyra jaðarhópum.  
Á námsárinu 2008-2009 var um það bil 122.000 nemendum í framhaldsskóla úthlutað námsstyrkjum í Finnlandi. 

www.minedu.fi/OPM/Tiedotteet/2010/08/opintotuki.html?lang=sv