Úrbætur í lestri-, ritun, og upplýsingatækni fyrir fullorðna með litla menntun

 
Í skýrslunni eru einnig  tillögur um næstu verkefni, til þess m.a. að rannsaka áhrif einstakra lestrar- og ritunarnámskeiða sem eru sérsniðin að þörfum hópsins.
Hægt er að nálgast skýrsluna á rafrænu formi á slóðinni:
www.norden.org/pub/sk/showpub.asp?pubnr=2007:549