Úthlutun styrkja til vinnustaðanáms

 

Veitt voru vilyrði fyrir styrkjum til 116 fyrirtækja og stofnana, sem taka nemendur í vinnustaðanám á grundvelli aðalnámskrár framhaldsskóla, samtals að fjárhæð 91,4 millj.kr. Hér er um að ræða fyrirtæki í löggiltum iðngreinum og stofnanir sem bjóða upp á vinnustaðanám í heilbrigðis-, félags- og umönnunargreinum.

Meira: HTML