Í mars auglýsti Fræðslusjóður eftir umsóknum í Þróunarsjóð framhaldsfræðslu vegna styrkja til nýsköpunar- og þróunarverkefna í framhaldsfræðslu. Alls bárust 29 umsóknir um styrki en 33 milljónum íslenskra króna var úthlutað til 14 verkefna að þessu sinni.
Meira