Útnefnt í sænska nemanefnd Nyhetsbrev 27-11-2008 Nordisk Netværk Voksnes Læring Del på facebook del på Linkedin Del på twitter Gem som pdf fil Nordisk Netværk Voksnes Læring 27-11-2008 del på facebook del på Linkedin del på twitter gem som pdf fil Nefndinni er ætlað að vera ráðgefandi fyrir tilraunaverkefni um þróun verknámssaminga í framhaldsskólum, sem hófst á haustmisseri 2008. Nefndin á einnig að stuðla úrbótum á vinustaðanáminu og hafa þannig áhrif á gæði og innihald námsins. Per Thullberg framkvæmdastjóri sænsku skólaþróunarstofnunarinnar Skolverket hefur verið tilnefndur formaður nefndarinnar. Per Thullberg er prófessor í sögu og hefur meðal annars starfað sem skólastjóri Södertörns háskólans. www.regeringen.se/sb/d/10408/a/114888 kvalitetssakring utbildningspolitik del på facebook del på LinkedIN del på twitter gem som pdf