Vefstofa – menntun á jaðarsvæðunum

 

- Í fjarkennslunetinu DISTANS undir Norræna tengslanetinu um nám fullorðinna,  eru fulltrúar frá öllum norrænu löndunum. Þeir heimsóttu dreifbýlustu svæðin á Norðurlöndunum, og stóðu fyrir málþingum með fagfólki, fræðimönnum, fræðsluaðilum og stjórnmálamönnum. Niðurstöður frá málþingunum eru teknar saman og birtar í skýrslunni: „Utdanning skaper utvikling i utkantsområder“: PDF 

Tími og staður:
Vefstofna verður haldin 11. apríl kl 13.00 - 14.00 CET.

Framkvæmd
Þátttaka í vefstofunni er ókeypis og hún fer fram með Adobe Connect. Notkun forritssins krefst ekki forkunnáttu en nauðsynlegt er að hátalarar eða heyrnartól séu tengd við tölvuna. Þeir sem skrá sig til þátttöku frá senda krækju með aðgangi að fundaherberginu.

Skráning:
Skráning er á slóðinni hér á eftir, fresturinn er til 9.  apríl: HTML  

Fundarstjóri: Aina Knudsen
Erindi flytja: Aina Knudsen, Hròbjartur Àrnason, Karin Berkö, Torhild Slåtto og Jørgen Grubbe fra DISTANS-nettverket. Að loknum erindum verður tími fyrir spurningar og umræður.