Vefstofur: Opin menntun fyrir nýaðflutta

19. apríl 2017 kl 13-14

 

Velkomin á næstu vefstofu sem fjallar um opin vefnámskeið (t.d. MOOCs) sem nýaðfluttir geta nýtt sér til þess að aðlagast og kynnast menntakerfinu. Vefstofan, Open education for refugees – Optimizing diversity through MOOCs, verður haldin á ensku og fer fram miðvikudaginn 19. apríl 13.00-14.00.

Nánar