Veftímaritið re:flex kemur út á nýjan leik

 
Í veftímaritinu re:flex er úrval efnis til þess að örva þróun aðferða og fræða um vefkennslu ásamt því að miðla reynslu af sveigjanlegu námi.
 
Hægt er að nálgast veftímaritið re:flex á slóðinni: www.reflex.folkbildning.net