Velheppnuð norræn ráðstefna um náms- og starfsráðgjöf

Yfir 80 þátttakendur voru virkir á ráðstefnu um náms- og starfsráðgjöf sem haldin var 9. nóvember síðastliðinn.

 

Meginþema var náms- og starfsráðgjöf undir fyrirsögninni Guidance for low qualified adults in the light of The New Skills Agenda. Aðalfyrirlesarar voru Jaana Kettunen fræðimaður við Háskólann í Jyväskylä og Peter Plant prófessor2 við Háskólann í Lillehammer.  Ráðstefnan var haldin í samstarfi NVL, Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Erasmus+, EPALE Og Euroguidance.

Kynningar og efni frá ráðstefnunni

Tvitter-streymi ráðstefnunnar hér

Myndir frá ráðstefnunni hér