Verkbann kennara hefur áhrif á starfsemi margra fullorðinsfræðslustofnana

 

Áhrifa verkbannsins gætir innan margra stofnana á sviði fullorðinsfræðslu svo sem vinnumarkaðsmiðstöðva AMU, á heilbrigðis og félagsmálasviðinu SOSU, símenntunarmiðstöðvarna og  starfsmenntaskóla.

Nánari og uppfærðar upplýsingar:
- Um ríkisráðna kennara : Modst.dk 
- Um kennara við störf hjá sveitarfélögunum http://kl.dk/konflikt