Verkefni í Árósum er fyrirmynd að nýju samhæfðu námi á framhaldsskólastigi

Nýtt samhæft nám á framhaldsskólastigi sem komið verður á laggirnar í kjölfar umbótanna í febrúar 2014 er að miklu leiti sniðið eftir fyrirmynd frá tilraunaverkefninu Árósar Flex. Þar fékkst góð reynsla af því að vinna þvert á kerfi og stofnanir og skapa algerlega einstaklingsmiðað tilboð fyrir hvern hinna ungu þátttakenda.

 

Verkefnið leiddi í ljós ýmsar hindranir eins og löggjöf og kerfi þar sem grundvallaratriðið er ekki það sem einstaklingurinn þarfnast heldur það sem kerfið hefur upp á að bjóða. Þess vegna er verkefnastjórinn  Steen Devantier ánægður með nýtt tækifæri til samhæfðs náms sem auðveldar sérsnið náms fyrir unglingana.

Meira um Flex Aarhus

Nánar um viðbrögðin við tilboðinu um samhæft nám: Dfs.dk