Vestur-Norðurlönd á 21. öldinni: Samfélag, menntun og rannsóknir, ný hlutverk í alþjóðlegu samfélagi

 
Meginviðfangsefnið ráðstefnunnar er framtíð samfélaga Vestur-Norðurlanda í hnattvæddum heimi og skiptist hún í tvo hluta. Í fyrstahlutanum, almenna hlutanum, sem haldinn verður í Norræna húsinu þann 24. apríl, verður fjallað um þær áskoranir og tækifæri sem blasa við þjóðum Vestur-Norðurlanda í gamla danska heimsveldinu. Í síðari hlutanum og lokuðum hluta ráðstefnunnar sem haldinn verður í húsakynnum Sögu- og samfélagsdeildarinnar þann 25. apríl, verður sjónum beint að þrengra sviði áskorana og tækifæra innan rannsókna og menntunar.   
 
Nánari upplýsingar um ráðstefnuna og dagkrá á færeysku er á Setur.fo