Viðurkenning á erlendri fagmenntun

 

Ný tillaga hlýtur góðar undirtektir aðila vinnumarkaðarins.  Þeir hafa áður sent sameiginlegt bréf með óskum um að innflytjendur fái tækifæri til þess að fá færni sína metna.
Ríkisstjórnin hefur leggur nú fram tillögu um að auðvelda erlendum iðnaðarmönnum að fá viðurkenningu á færni sinni ef hún samsvarar norsku fag- eða sveinsbréfi. 17 milljónum norskra króna verður veitt til nýja fyrirkomulagsins árið 2016.

Nánar