Vika símenntunar 2010

 

Fjárstyrkir eru veittir til staðbundinna og svæðisbundinna viðburða
Samtals 270.000 norskra króna eru ætlaðar til þess að úthluta styrkjum til staðbundinna og svæðisbundinna aðila. Af þeim var 138.500 norskra króna úthlutað við fyrstu úthlutun og því eru enn  131.500 til úthlutunar við aðra úthlutun.

Hverjir geta sótt um?
Allir sem skipuleggja staðbundna og svæðisbundna viðburði, námsflokkar og samstarfsaðilar þeirra, deildir innan sambands fullorðinsfræðsluaðila VOFO,fullorðinsfræðsluaðilar landshluta eða sveitarfélaga og bókasöfn. Breitt samstarf fleiri aðila er venjulega áhrifaríkt.  Umsóknum með lýsingu á viðburðum, tegund, tímasetning, stað og yfirliti yfir áætlaðan kostnað og styrki ber að senda til VOFO, box 9339 Grønland, 0135 Osló eða með tölvupósti til til marit.moland(at)vofo.no fyrir 1.september

Nánar: http://laringsdagene.wordpress.com/