Vilja meiri menntun

 
Launahækkun og tækifæri til þess að takast á við ögrandi verkefni í vinnunni eru þeir þættir sem helst hvetja til þátttöku i námi. En á sama tíma telur meira en helmingur íbúanna að eigin færni sé meiri en starfið sem þeir gegna gerir kröfur um, að undanskyldum erlendum tungumálum og upplýsingatækni. Rannsóknin leiddi einnig í ljós að þörf er á að bæta upplýsingar námstilboð sérstaklega ætluðum fullorðnum. Aðeins 13 prósentum er kunnugt um leiðir til þess að stytta sér nám eða fá skírteini sem byggir á mati á raunfærni.
Íbúabarómeter Vox er að finna á slóðinni.