Með hópum sem eiga erfitt uppdráttar er aðallega átt við einstaklinga sem eiga við heilsufarsvandræði að stríða, njóta félagslegrar aðstoðar eða búa við skerta starfsgetu. Ráðuneytið óskar eftir að varpa ljósi á samhengið á milli færni og heilbrigðisvanda eða skertrar starfsgetu og hvaða áhrif þetta hefur á ráðningar og virkni á vinnumarkaði.
Nánar um bakgrunn rannsóknarinnar hjá Vox.