Vinna erlendis við löggild störf

 
Tækifæri til þess að stofna eigið fyrirtæki eða ráða sig til starfa í öðru landi innan ESB/EES eru grundvallar réttindi borgaranna. En hvernig ber maður sig að því að fá vinnu sem til dæmis læknir, kennari eða arkitekt erlendis? Nú er komin út bæklingur með fræðslu fyrir þann sem hefur hug á að starfa erlendis við svokölluð löggild störf.
www.hsv.fi/download/
18.7a21c82b11c2deb2ac98000950363/EG-dir%28sv%29_ny+med+lankar.pdf