Vinnan í brennidepli i fullorðinsfræðslu (Fullorðinsfræðsla 2007)

 

„Árið 2007 hafði helmingur þeirra sem voru í vinnu tekið þátt í fræðslu á undanförnum 12 mánuðum, en aðeins einn af hverju fimm meðal þeirra sem ekki voru virkir á vinnumarkaði.“ Þrátt fyrir að vinna hafi jákvæð áhrif á þátttöku í námi sagðist fjórðungur aðspurðra geta hugsaða sér enn meiri fræðslu og þjálfun en töldu tímaskort helst hamla þátttöku. Meginniðurstöður könnunarinnar sem þarfnast nánari athugunar eru:
Vinnan hefur áhrif á þátttöku fullorðinna í námi. 
Þeim fjölgar stöðugt sem finna fyrir auknum kröfum um nám í daglegum störfum.
Tímaskortur takamarkar þátttöku í fræðslu.

Meira: www.ssb.no/vol/