Vinnubók fyrir ráðgjöf um framtíðina – alhliða ráðgjöf

Ráðgjöf um framtíðina – er hugtak sem miðstöð framtíðarrannsókna við Háskólann í Turku hefur þróað og er meðal niðurstaðna á samtvinnun framtíðarrannsókna og alhliða ráðgjafar.

 

Hópurinn hefur kannað menntaþarfir sem grundvallast á fjölgun hælisleitenda og innflytjenda. Stýrihópurinn lætur í ljósi áhyggjur af slökum námsárangri nemenda sem eru af erlendu bergi brotnir miðað við árangri innfæddra Finna og leggur til ráðist verði í frekari rannsóknir.

Vinnubók fyrir ráðgjöf um framtíðina var þróuð í samstarfi ráðgjafa og þeirra sem njóta ráðgjafar og  er einkum ætluð til að veita stuðning við umfjöllun um ákvarðanir á ýmsum æviskeiðum. Öllum er frjálst að nota efnið og það hentar til dæmis vel fyrir námsráðgjöf á ólíkum skólastigum og í mismunandi fræðslustofnunum, við markþjálfum og sem stuðningur við vinnustofuráðgjöf, fyrir tilfærslu á milli starfa, fyrir þá sem leita eigin leiða, þá sem vinna með unglingum, innflytjendum og öðrum sérhópum auk þess fyrir alla sem hafa áhuga á framtíðarhugsun. Allt efnið er að finna á heimasíðunni. 

Meira