Vinnustaðanám: forsendur, stefnumörkun/aðferðir og árangur

 
Í því tilliti er vinnustaðanám tilboð sem lofar góðu. Færniþróun og notkun færni haldast í hendur í þessari kennsluaðferð.
Í skýrslunni segir frá rannsókn sem fór fram á Norðurlöndunum. Í rannsókninni var leitað eftir þáttum sem virka vel í vinnustaðanámi: þáttum sem leggja grunn að góðu námi og gefa mynd af bestu aðferðinni við vinnustaðanám. Í skýrslunni er bent á nauðsyn þess að náið samstarf milli fræðslustofnana og vinnustaða sé forsenda fyrir því að vel takist til, í hverju tilfelli fyrir sig, hvað varðar bestu aðferðina og góðan árangur.
Skýrsluna er hægt að sækja á síðu Norrænu ráðherranefndarinnar: 
www.norden.org/pub/sk/showpub.asp?pubnr=2007:576