Virðing fyrir starfsmenntun

 

Það er margt sem ekki er vitað um fag- og starfsmenntun. Vísindaráðið, menntamálayfirvöld, aðilar atvinnulífsins og vísindamennirnir voru  á einu máli um það á sögulegri ráðstefnu í Osló þann 8. apríl sl. þar sem þeir komu saman og báru saman bækur sínar. Þetta var í fyrsta skipti sem þessir aðilar koma saman til þess að bera kennsl á þörf fyrir rannsóknir og fjalla um hvernig hægt sé að styrkja þetta rannsóknasvið.

Nánar: www.forskningsradet.no/no/Nyheter/Kaster_lys_over_yrkesfagene/1253954857914