Virkir samfélagsþegnar eru grundvöllurinn að velferð

 

Er yfirskrift verkefnis sem staðið hefur yfir í meira en hálft ár. Mandag Morgen og fjöldi annarra stofnana m.a. sveitarfélög, fagfélög, háskólar og frjáls félagsamtök hæfa rætt og greint hvernig þegnarnir geta orðið virkari og hvernig hægt er að efla hlutverk þeirra í velferðarsamfélagi framtíðarinnar. Árangrinum er lýst í skýrslunni ”Den aktive borger” og einnig hefur verið unnin stutt samantekt af skýrslunni. Hægt er að hlaða báðum ritunum niður á www.mm.dk.

Stutt útgáfa: PDF