Virkni á efri árum

 

Nú er Evrópuárið um virkni á efri árum - samband og samstöðu kynslóða. Síðustu greinarnar í DialogWeb veita upplýsingar um þemaárið. Í þeim er einnig fjallað  um hvers vegna Íslendingar haldast lengi á vinnumarkaði, virka eldri borgara á Færeyjum sem sækja sér menntun hjá alþýðufræðslunni og á fræðasviðum í Stokkhólmi.

Meira um þetta á  www.dialogweb.net – og mæltu með okkur á Fésbókinni!