Væntingar um nýja ríkisstjórn í kjölfar kosninga

 

Formaður flokks Jafnaðarmanna, Helle Thorning-Schmidt hefur verið falið að leiða stjórnamyndunarviðræður. Þess er vænst að viðræðunum ljúki fyrir lok þessa mánaðar. 

Meira um niðurstöður kosninganna o g þá sem kosnir voru á þing á:
www.dr.dk/Nyheder/Temaer/2011/Valg/index.htm