Vorfundur með Íslenskum fulltrúum í NVL

Vorfundur með Íslenskum fulltrúum í NVL

 

24-03-2022
Start: 30-03-2022 10:00

Slut:    30-03-2022 12:00

Tungumál: Íslenska

Tími: 30. mars kl 10-12

Hvar: Hannesarholt, Reykjavík

Hvers konar fundur: Aðeins fyrir íslenska félagsmenn og aðra sem hafa fengið boð

10:00 Velkomin
Bryndís Skarphéðinsdóttir, tengiliður NVL á Íslandi

10:05 Ávarp nýs framkvæmdarstjóra Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins
Hildur Betty Kristjánsdóttir

10:10 Ársskýrsla NVL 2021 - Það helsta á liðnu ári
Bryndís Skarphéðinsdóttir, tengiliður NVL á Íslandi

10:20 Verkefni NVL á árinu
Fulltrúar neta miðla helstu viðburðum, verkefnum eða afurðum sem eru í gangi á árinu

11:20 Umræða
Umræða og hópavinna um mat á starfi NVL

11:50 Samantekt og hádegismatur

Dagsordenen er:

  • Islandske koordinator præsenterer de vigtigste resultater fra NVL- årsrapporten i 2021
  • Islandske medlemmer i NVL-netværker præsenterer årets primære produkter og begivenheder
  • Samtale og gruppearbejde hvor NVL evalueres foregår