Vox úthlutar 105 milljónum norskra króna til bæta grunnleikni fullorðinna á vinnumarkaði

 

Áfram er unnið samkvæmt áætlun um grunnleikni í atvinnulífinu (BKA) með auknum framlögum til kennslu í lestri, ritun, reikningi og tölvufærni fyrir starfsfólk fyrirtækja í opinberri og einkaeigu.  Lesið meira um hvernig hægt er að hvetja fólk til að fara á námskeið og hvernig góð námskeið eru skipulögð.

Meira: Vox.no