Með áætluninni er stefnt að því að fjölga námsleiðum fyrir unga lærlinga og þróa leiðir sem sameina menntun í skóla og nám lærlinga og nám í atvinnulífinu á sveigjanlegan hátt. Áætlunin nær yfir árin 2014 - 2016 og er hluti af verkefninu um ungmennatrygginguna.
Nánar: Minedu.fi.