Yfir 20 miljónum evra veitt til náms ungs fólks í atvinnulífinu og menntun lærlinga

Með fjárframlaginu er áætluninni um nám ungs fólks í atvinnulífinu og menntun lærlinga hrint í framkvæmd. Markhópurinn er ungt fólk undir 25 ára aldri sem ekki hefur lokið prófi úr framhaldsskóla.

 

Með áætluninni er stefnt að því að fjölga námsleiðum  fyrir unga lærlinga og þróa leiðir sem sameina menntun í skóla og nám lærlinga og nám í atvinnulífinu á sveigjanlegan hátt. Áætlunin nær yfir árin 2014 - 2016  og er hluti af verkefninu um ungmennatrygginguna. 

Nánar: Minedu.fi