Yfirlit yfir þekkingu og rannsóknir í Danmörku 2010-2012

 

Meginhluti þeirrar þekkingar sem aflað hefur verið, ber þess merki að hún er fyrst og fremst á sviði reynslu og mats á þróun á sviðinu. Þetta á einkum við um ráðgjöf, raunfærnimat og símenntunarmiðstöðvar. Í skýrslunni  eru krækjur í tengiliði og útgáfur þar sem hægt er að leita frekari upplýsinga rannsóknirnar sem liggja til grundvallar skýrslunni. 

Hægt er að sækja skýrsluna PDF formi